top of page

Þjálfarar í Handboltaskólanum í Kiel

Árni Kiel.jpg

Árni Stefánsson er eigandi og skólastjóri Handboltaskólans í Kiel. Hann hefur verið þjálfari og aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokkum KA, Þórs, HK og FH auk þess að þjálfa yngri flokka hjá þessum félögum.

Stebbi Kiel.jpg

Stefán Árnason er þjálfari yngri flokka hjá KA. Hann hefur þjálfað meistaraflokka Selfoss og KA með góðum árangri. 

Gústi Kiel.jpg

Ágúst Jóhannsson er þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Val, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins og þjálfari U-18 kvenna.

Andri Kiel.JPG

Andri Snær Stefánsson er þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KA/Þór. Hann vann alla titla á Íslandi með liðinu á sínu fyrsta ári sem þjálfari.

Jói Kiel .jpg
Jói Kiel .jpg

Jóhann Ingi Guðmundsson er markmannsþjálfari hjá Haukum. Hann sér um þjálfun markmanna hjá flestum yngri landsliðum Íslands. 

Þórir Kiel.png

Þórir Ólafsson er unglingaþjálfari á Selfossi. Hann er margreyndur landsliðsmaður og atvinnumaður í handbolta.

Mæja Kiel (2).jpg

María Guðný Sigurgeirsdóttir er aðalfararstjóri Handboltaskólans í Kiel. Hún er búin að vera með frá upphafi og er því öllu vön í svona ferðum.

bottom of page